Myndin er eftir Kristinn G. Jóhannsson
Myndin er eftir Kristinn G. Jóhannsson

Dagskrá 16. – 20. nóvember í tilefni þess að 100 ár eru frá því að fyrsta bók Nonna kom út á íslensku.

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu og afmælisdagur barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna.

 

16. nóvember síðbúið útgáfuhóf 100 árum síðar  15-17

Handritin heim - Handrit að fyrstu bók Nonna sem hann skrifaði á dönsku og þýðing Freysteins Gunnarssonar til sýnis í Nonnahúsi frá 16. - 20. nóvember. Landsbókasafn-Háskólabókasafn sem varðveitir skjalasafn Jóns Sveinssonar lánar handritin tímabundið til safnsins.

Barnabókamarkaður Fróða í Nonnahúsi – athugið enginn posi

Upplestur úr bókinni Nonni sem kom út á Storytel í ár.

Myndskreyttu Nonnabók.

Kakó og smákökur frá 15-17.

 

17. nóvember 13-16

Handritin heim – sýning á frumhandritum Nonna.

Myndskreyttu Nonnabók.

Leiðsögn um Nonnahús kl. 15.

Upplestur úr bókinni Nonni

Barnabókamarkaður Fróða í Nonnahúsi – athugið enginn posi

 

18. nóvember 13-16

Handritin heim – sýning á frumhandritum Nonna.

Myndskreyttu Nonnabók.

Leiðsögn um Nonnahús kl. 15.

Upplestur úr bókinni Nonni

Barnabókamarkaður Fróða í Nonnahúsi – athugið enginn posi

 

19. nóvember 13-16

Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur kynnir nýjustu bók sína Dularfulla hjólahvarfið kl. 14.

Leiðsögn um Nonnahús kl. 15.

Upplestur úr bókinni Nonni

Handritin heim – sýning á frumhandritum Nonna.

Barnabókamarkaður Fróða í Nonnahúsi – athugið enginn posi

Myndskreyttu Nonnabók.

Mandarínur og konfekt í boði Nonnahúss

 

20. nóvember 13-16

Handritin heim – sýning á frumhandritum Nonna.

Myndskreyttu Nonnabók.

Sígild síðdegi TÓNAK – með Petreu og Michael á Minjasafninu kl. 14.

Leikin verða ýmis verk fyrir þverflautu og klarinett. Norðlenskur frumflutningur á verkinu Shimmer of Light eftir Sunnu Friðjónsdóttur fyrir piccolóflautu og hljóðverk.

Petrea og Michael eru bæði kennarar við Tónlistarskólann á Akureyri.

Kaffi og konfekt á Minjasafninu

  

Aðgangur ókeypis alla dagana í Nonnahúsi og á Minjasafninu

Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús og Barnabókasetur Íslands, Landsbókasafn-Háskólabókasafn