Verkefnið var unnið í samvinnu við fornleifafræðing, náttúrufræðing og sérfræðinga Minjasafnsins. Krakkarnir fóru í vettvangsferð að Gásum þar sem þau fengu að starfa eins og fornleifafræðingar við uppgröft. Þá kynntust þau starfi náttúrufræðings á vettvangi.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30