Verkefnið var unnið í samvinnu við fornleifafræðing, náttúrufræðing og sérfræðinga Minjasafnsins. Krakkarnir fóru í vettvangsferð að Gásum þar sem þau fengu að starfa eins og fornleifafræðingar við uppgröft. Þá kynntust þau starfi náttúrufræðings á vettvangi.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30