Gjöf frá dönsku veðurfræðistofnuninni afhent á laugardaginn
03.06.2013
Á opnun sumarsýningarinnar Norðurljós - næturbirta norðursins afhenti Helgi Jóhannsson, konsúll Danmerkur á Íslandi, gjöf til safnsins fyrir hönd dönsku veðurfræðistofnunarinnar. Safnið þakkar fyrir merka gjöf en það voru steinþrykk myndir af 18 málverkum Haralds Moltke.