Sálin hans Davíðs:
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er staddur í lífi eftir dauðann með vinum sínum, Árna Kristjánssyni og Páli Ísólfssyni. Á hann að stíga hið mikilvæga skref inn fyrir gullna hliðið og setjast á skáldabekk með öðrum þjóðskáldum? Til að komast inn fyrir gullna hliðið þarf Davíð að gera upp fortíð sína, en það getur reynst erfitt að kenna gömlum hundi að sitja.
Leikendur: Aðalbjörg Árnadóttir, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Einar Aðalsteinsson, Hannes Óli Ágústsson og Tryggvi Gunnarsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30