Það má næstum finna ilminn af hangikjötinu.
Það má næstum finna ilminn af hangikjötinu.

Kjötsúpa í jólamatinn? Kjötmeti, einkum nýtt, hefur lengi verið aðal matur Íslendinga um jól. Þeir sem ekki höfðu efni á að slátra kind fyrir jólin gripu þá í hangikjöt eða annað reykt kjöt frá haustinu. Sú venja varð smám saman algeng að hafa kjötsúpu á aðfangadagskvöld og kalt hangiket á jóladag. Á 20. öld vék kjötsúpan fyrir fjölbreyttari mat en hangikjötið hélt sínum sessi. Jólasýning safnsins er opin daglega frá 13-16. Lokað 24. og 25. desember og 1. janúar.

Smoked leg of lamb has been a traditional cuisine for Christmas for centuries. Our Christmas exhibition is open daily from 13-16.  The museum will be closed on December 24.th and 25.th and on January 1st.