Jólaskreytingar voru í fyrstu tengdar lýsingu og heimagerðum jólatrjám, en seint á 19. öld fóru kaupmenn að bjóða innflutt jólaskraut og efni til föndurgerðar á svokölluðum jólabösurum. Á stríðsárunum jókst framboðið enn meira. Þessar fallegu rauðu gifsbjöllur voru seldar af kvenfélaginu Hlíf til styrktar góðgerðarmálum á stríðsárunum ýmist málaðar eða ómálaðar og prýddu heimili víða á Akureyri fyrir jólin og gera sjálfsagt enn.

Jólasýning safnsins Jólakveðjur og jólasveinar er opin daglega frá 13-16. Munið árskortið aðeins 2500 kr. Gildir á 4 söfn.

Christmas decorations were confined to candles and simple homemade christmas trees untill late in the 19th century when stores started to import such commodities. These beautiful red bells made of plaster were sold for charity by a local women‘s association in the 1940s. The bells were both sold with or without coating and decorated many houses for decades and probably still do.

Akureyri Museum's Christmas Exhibition is open daily from 13-16.