Skemmtilegur kvæðasöngur með jólalegum blæ eins og kvæðamannafélagi Gefjunar er einu lagið mun fylla hvern krók og krima í Gamla bænum um leið og yndislegur ilmur hins rómaða kúmenkaffis leikur um vit gesta. Í skálanum verður handverk úr héraði til sölu eins og endranær en þar kennir ýmissa grasa.
Kaffi/Kakó og smákökur verða til sölu í Gamla Prestshúsinu.
Aðgangseyrir er kr. 500- fyrir fullorðna en ókeypis er fyrir börnin.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30