Fimmtudaginn 23. júní verður leiðsögn um sýninguna Ertu tilbúin, frú forseti í umsjón Haraldar Þórs Egilssonar, safnstjóra. Leiðsögnin hefst kl. 13 og tekur um 40 mínútur.