Það er alltaf gott að fá hrós og sunnudaginn 9. september 2007 færði meðlimur í alþjóðráði safna okkur góðar kveðjur fyrir einstaklega vel hannaðar og faglega unnar sýningar: „With my best compliments for the extraordinary quality of your Museum. Very good design and also good museology.“Luis Juaris Medur ICOM félagi frá Brasilíu