Frá því fyrstu tónar úr fiðlum og lúðrum bárust um verslunarstaðinn Akureyri í byrjun 19. aldar hefur tónlist skipað stóran sess í menningu bæjarins. Þetta er efni sýningarinnar Tónlistarbærinn Akureyri. Skapti Hallgrímsson spjallar um sýninguna og sögurnar úr tónlistarlífi Akureyrar.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa