Hefur þu séð eina fyrstu íslensku paparazzi myndina? Hefur þú séð mynd af fyrstu konunni sem kaus á Íslandi ? Viltu kynnast ljósmyndurnum Tryggva Gunnarssyni, Önnu Schöth, Vigfúsi Sigurgeirssyni og Tryggva Gunnarssyni ásamt fleirum ? Nú er tækifærið því sunnudaginn 25.júlí kl 14 mun Hörður Geirsson, safnvörður Minjasafnins á Akureyri, leiða gesti í gegnum sýninguna svara fyrirspurnum og segja sögur eins og honum einum er lagið.