Úr Davíðshúsi
Úr Davíðshúsi
Viltu kynnast Davíðshúsi og skáldinu sem þar bjó í gegnum leiki og þrautir? Getur þú leyst dulmálið?
Níu krakkar á aldrinum 10-14 ára fá ýmsar þrautir til að leysa og kynnast í leiðinni skáldinu Davíð.
Hvar: Davíðshús, Bjarkarstíg 6.
Hvenær: 22. og 23. október.
Klukkan: 13 og 15.
Athugið einungis laust fyrir 9 í hvert skipti.
Hvernig: Bókaðu á minjasafnid@minjasafnid.is
Ertu jafn forvitin(n) og krumminn?
Viðburðurinn er hluti af Barnamenningarhátíð á Akureyri og er styrktur af Akureyrarbæ og Uppbyggingarsjóði SSNE