Listflug kl 14 og 16 á eyfirskum safnadegi. Flugsafn Íslands
02.05.2008
Flugsafn Ísland verður með leiðsögn um safnið á eyfirska safnadeginum á morgun. Auk þess verður listflug kl 14 og 16. Á MInjasafninu munu gestir og gangandi geta komið með gripi sem sérfræðingar safnsins munu greina. Komdu og athugaðu hvort þú átt gersemar í þínum fórum!