Mynd sem Davíð lét taka fyrir útgáfu fyrstu ljóðabókar sinnar Svartar fjaðrir.
Mynd sem Davíð lét taka fyrir útgáfu fyrstu ljóðabókar sinnar Svartar fjaðrir.
Litla ljóðahátíðin verður stærri en áður þetta árið. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin sem varð óvænt til í fyrra.
Hátíðin verður sem fyrr haldin í Davíðshúsi dagana 9.-10. desember.
 
Dagskráin  hefst kl. 20, föstudaginn 9.des.
Mun þá húsráðandi sjálfur, Davíð Stefánsson, setja hátíðina og í kjölfarið fylgja góðir gestir:
Vandræðaskáld,
Hildur Eir Bolladóttir,
Anna Kristjana Helgadóttir,
Sigmundur Ernir Rúnarsson
og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
 
Laugardaginn 10.des hefst svo dagskráin klukkan 16:00.
Þá koma fram:
Hallgrímur Indriðason,
Rakel Hinriksdóttir,
Þórður Sævar Jónsson,
Jón Laxdal,
Sesselía Ólafs,
Þórarinn Torfason,
Ingunn Sigmarsdóttir
og Þórarinn Eldjárn.
 
500 kr aðgangseyrir 
Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði SSNE