Mynd sem Davíð lét taka fyrir útgáfu fyrstu ljóðabókar sinnar Svartar fjaðrir.
Litla ljóðahátíðin verður stærri en áður þetta árið. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin sem varð óvænt til í fyrra.
Hátíðin verður sem fyrr haldin í Davíðshúsi dagana 9.-10. desember.
Dagskráin hefst kl. 20, föstudaginn 9.des.
Mun þá húsráðandi sjálfur, Davíð Stefánsson, setja hátíðina og í kjölfarið fylgja góðir gestir:
Vandræðaskáld,
Hildur Eir Bolladóttir,
Anna Kristjana Helgadóttir,
Sigmundur Ernir Rúnarsson
og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
Laugardaginn 10.des hefst svo dagskráin klukkan 16:00.
Þá koma fram:
Hallgrímur Indriðason,
Rakel Hinriksdóttir,
Þórður Sævar Jónsson,
Jón Laxdal,
Sesselía Ólafs,
Þórarinn Torfason,
Ingunn Sigmarsdóttir
og Þórarinn Eldjárn.
500 kr aðgangseyrir
Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði SSNE