Hörður Geirsson skrifar skemmtilega grein um mynd mánaðarins á vef Þjóðminjasafnsins. Greinin fjallar um Jón Chr. Stefánsson sem nam fyrstur Íslendinga votplötu (collodion) ljósmyndatæknina og hóf að nota hana hér á landi árið 1858. Smelltu á myndina til að lesa greinina.