Ljósmyndirnar eru frá öllum landshlutum s.s. í Vestmannaeyjum, Keflavík, á Vestfjörðum og á Austfjörðum. Flestir eru þeir þó af norðaustur hálendinu.
Látið ekki þessa áhugaverðu sýningu Minjasafnins á Akureyri fram hjá ykkur fara fremur en sýningarnar Akureyri bærinn við Pollinn eða Eyjafjörður frá öndverðu.
Ljósmyndasýningin stendur til 22. mars allar helgar frá 14-16.
Aðgangur er ókeypis á sýninguna.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30