Ljósmyndirnar eru frá öllum landshlutum s.s. í Vestmannaeyjum, Keflavík, á Vestfjörðum og á Austfjörðum. Flestir eru þeir þó af norðaustur hálendinu.
Látið ekki þessa áhugaverðu sýningu Minjasafnins á Akureyri fram hjá ykkur fara fremur en sýningarnar Akureyri bærinn við Pollinn eða Eyjafjörður frá öndverðu.
Ljósmyndasýningin stendur til 22. mars allar helgar frá 14-16.
Aðgangur er ókeypis á sýninguna.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30