LOKAÐ á safninu laugardaginn17. október en fjör í Laufási
16.10.2009
Það er lokað á safninu laugardaginn 17.október. Næst verður opið fyrsta vetrardag 24. október en þá standa STOÐ-vinir Minjasafnins fyrir forvitnilegum viðburði í tilefni dagsins. Minnum á að opið er í Gamla bænum Laufási laugardaginn 17. október frá kl 13:30 - 16 á meðan starfsdagur að hausti stendur yfir. Sjá nánar í auglýsingu hér fyrir neðan.