Það verður líf og fjör á Miðaldadögum á Gásum 18. - 20. júlí. Þar verður allskyns kaupskapur, handverk og leikir. Ómar fortíðar hljóma og lykt af alls kyns iðnaði, kolagerð og brennisteinsvinnslu berst um svæðið.Miðaldakaupstaðurinn er opinn 11-18 alla dagana. Sjá nánari dagskrá á: http://www.gasir.is