Minjasafnsins getið í ferðatímaritinu Lonely Planet
05.02.2010
Sýningar Minjasafnsins hafa vakið athygli blaðamannanna hins vel þekkta ferðatímarits Lonely Planet. Í febrúarhefti tímaritsins er mælt með Akureyri sem áfangastað fyrir þá sem þegar hafa farið til stórborganna París, Róm og Madríd. En nánar má lesa um þetta í febrúarheftinu á bls 15.