Hluti af sýningunni Með augum fortíðar eru myndir sem teknar verða af myndasmiðnum Herði Geirssyni.Teknar verða tvær myndir í mánuði í júní til september þegar veður og aðstæður eru réttar!Hörður verður með sín tæki og tól við Ráðhús Akureyrar kl. 12 laugardaginn 14. júní að taka votplötuljósmyndir. Allir velkomnir að fylgjast með óvenjulegri myndatöku.  

Myndasmiðurinn Hörður Geirsson verður með votplötuljósmyndun við Ráðhús Akureyrar á laugardaginn klukkan 12.

Komið og fylgist með.

Minjasafnið á Akureyri