Í dag var skrifað undir nýjan þjónustusamning milli Akureyrarbæjar og safnsins. Samningurinn gildir til 2020 og tekur til þeirrar þjónustu sem safnið veitir íbúum Akureyrar og stofnunum sem heyra undir Akureyrarbæ.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa