Haraldur Þór, safnstjóri og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, skrifuðu undir samninginn í viðeign…
Haraldur Þór, safnstjóri og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, skrifuðu undir samninginn í viðeignandi umhverfi.

Í dag var skrifað undir nýjan þjónustusamning milli Akureyrarbæjar og safnsins. Samningurinn gildir til 2020 og tekur til þeirrar þjónustu sem safnið veitir íbúum Akureyrar og stofnunum sem heyra undir Akureyrarbæ.