Minjasafnið, Nonnahús og Minjasafnskirkjan hafa opnað fyrir gestum á ný. Við gætum að öllum varúðarráðstöfunum Almannavarna. Þannig er aðeins hægt að taka á móti 14 manns í einu í Nonnahúsi, 4 í einu í Minjasafnskirkjunni en 50 í Minjasafninu. Spritt í boði hússins og hanskar fyrir þá sem vilja. Virðum 2 metra regluna. Opið daglega frá kl. 13-16 í maí.
Nú sem aldrei fyrr er ástæða til að fá sér aðgang að söfnunum okkar 5 með kortinu Minjasafnið allt árið á aðeins 2200 kr.
Verið hjartanlega velkomin.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30