Örtónleikar í Minjasafnskirkjunni laugardaginn 29. ágúst
27.08.2009
Kvöldtónar bjóða alla velkomna á tónleika Kammerkórs Norðurlands laugardagskvöldið 29. ágúst. Þá verða tvennir örtónleikar í Minjasafnskrikjunni þeir fyrri eru kl. 18.00-18.30 og þeir síðari kl 21:00 - 21.30 Efnisskráin samanstendur af perlun úr íslenskri kórtónlist. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Aðgangur er ókeypis.