Helgina 18.-19. júlí verður tónlistin í hávegum höfð á Minjasafninu. Á laugardaginn verður dagskrá í tali og tónum tileinkuð Örvari Kristjánssyni harmonikkuleikara og sunnudagurinn verður tileinkaður sönglögum um ýmsar hliðar ástarinnar.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa