Örvar Kristjánsson var einn ástsælasti harmonikkuleikari þjóðarinnar. Á sextíu ára ferli gaf hann út…
Örvar Kristjánsson var einn ástsælasti harmonikkuleikari þjóðarinnar. Á sextíu ára ferli gaf hann út þrettán hljómplötur.

Helgina 18.-19. júlí verður tónlistin í hávegum höfð á Minjasafninu. Á laugardaginn verður dagskrá í tali og tónum tileinkuð Örvari Kristjánssyni harmonikkuleikara og sunnudagurinn verður tileinkaður sönglögum um ýmsar hliðar ástarinnar.