Hvað getum við gert? Það var spurning sem vaknaði hjá starfsfólki Minjasafnsins á Akureyri. Sóley Björk Stefánsdóttir, verkefnafulltrúi málefna flóttafólks hjá Rauða krossi Íslands, tók við aðgöngumiðum á safnið fyrir leiðsöguvini og flóttafólk frá ýmsum löndum.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30