Hvað getum við gert? Það var spurning sem vaknaði hjá starfsfólki Minjasafnsins á Akureyri. Sóley Björk Stefánsdóttir, verkefnafulltrúi málefna flóttafólks hjá Rauða krossi Íslands, tók við aðgöngumiðum á safnið fyrir leiðsöguvini og flóttafólk frá ýmsum löndum.
Minjasafnið á Akureyri & Nonnahús: Sumar: 1. júní - 30. september - Daglega kl. 11-17 / Vetur: 1. október - 31. maí - Daglega kl. 13-16
Leikfangahúsið: Sumar: 1. júní - 1. september - Daglega kl. 11-17
Laufás: Sumar: 1. júní - 30. ágúst - Daglega kl. 11-17 / Vetur: 1. september - 1. október - Daglega kl. 13-17
Lokað/Closed 24-26, 31. desember, 1 . janúar og páskadag.
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30.