Sóley Björk Stefánsdóttir, verkefnafulltrúi málefna flóttafólks hjá Rauða krossi Íslands, og Haraldu…
Sóley Björk Stefánsdóttir, verkefnafulltrúi málefna flóttafólks hjá Rauða krossi Íslands, og Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri.

Hvað getum við gert? Það var spurning sem vaknaði hjá starfsfólki Minjasafnsins á Akureyri. Sóley Björk Stefánsdóttir, verkefnafulltrúi málefna flóttafólks hjá Rauða krossi Íslands, tók við aðgöngumiðum á safnið fyrir leiðsöguvini og flóttafólk frá ýmsum löndum.

Tökum höndum saman.