Safnið er lokað til 22. maí - en þá opnar sumarsýningin
11.05.2010
Við biðjum gesti okkar að athuga það að safnið er lokað núna fram til 22. maí vegna undirbúnings og vinnu við sumarsýningu okkar. Sýningin "FJÁRSJÓÐUR - Tuttugu eyfirskir ljósmyndarar ´1858-1956 opnar þann 22. maí kl 14. Hlökkum til að sjá ykkur þá.