Kemstu ekki á safnið? Þá komum við til þín.
Á sýningunni Þekkir þú ... gefur að líta ljósmyndir sem engar upplýsingar er um. Þær geta verið hvaðan sem er á landinu og eru eftir ýmsa ljósmyndara. Ef þú býrð yfir upplýsingum sendu okkur póst á minjasafnid@minjasafnid.is
Hér er hlekkur á sýninguna Þekkir þú ... 2020
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30