Þekkir þú .... sýning á óþekktum ljósmyndum. 2020
Þekkir þú .... sýning á óþekktum ljósmyndum. 2020

 Kemstu ekki á safnið?  Þá komum við til þín.

Á sýningunni Þekkir þú ... gefur að líta ljósmyndir sem engar upplýsingar er um. Þær geta verið hvaðan sem er á landinu og eru eftir ýmsa ljósmyndara. Ef þú býrð yfir upplýsingum sendu okkur póst á minjasafnid@minjasafnid.is

Hér er hlekkur á sýninguna Þekkir þú ... 2020