Kemstu ekki á safnið? Þá komum við til þín.
Á sýningunni Þekkir þú ... gefur að líta ljósmyndir sem engar upplýsingar er um. Þær geta verið hvaðan sem er á landinu og eru eftir ýmsa ljósmyndara. Ef þú býrð yfir upplýsingum sendu okkur póst á minjasafnid@minjasafnid.is
Hér er hlekkur á sýninguna Þekkir þú ... 2020
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30