Safnið lokað laugardaginn 12. mars vegna breytinga
08.03.2011
Unnið er að því að skipta um sýningar í skammtímarými safnsins. Verið er að taka niður sýninguna FJÁRSJÓÐUR - tuttugu eyfirskir ljósmyndarar 1858-1965 og setja upp nýja ljósmyndasýningu frá Þjóðminjasafni Íslands Þjóðin,landið og lyðveldið. Hún samanstendur af myndum Vigfúsar Sigurgeirssonar. Hún verður opnuð verður laugardaginn 19. mars. Hlökkum til að sjá ykkur þá.