Þar sem salir safnsins eru nú helteknir af málningargufum og smíðavinnu fyrir komandi sýningar verður safnið lokað til 31. maí n.k.Í júní opna tvær nýjar sýningar: Land fyrir stafni! Erlend Íslandskort frá 1550-1800. Schulte collection. og Með augum fortíðar. Akureyri ljósmynduð með tækni 19. aldar.Fylgist með á facebooksíðu safnsins. The museum will be closed until May 31. due to work on new exhibitions. Our summer exhibitions are:Land ahoy! Maps of Iceland from 1550-1800. Schulte collection. A view from the past. Modern Akureyri through the lens of the 19th century.