Safnaklasi Eyjafjarðar samanstendur af 20 söfnum og sýningum. Söfnin eru með fjölbreyttar sýningar enda eru aðilar safnaklasans fjölbreytt lista-, sögu- og náttúrugripasöfn.
- Siglufjörður: Síldarminjasafn Íslands og Þjóðlagasetrið á Siglufirði
- Ólafsfjörður: Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar
- Dalvík og Svarfaðardalur: Byggðasafnið Hvoll á Dalvík og Friðland fuglanna Svarfaðardal
- Hrísey: Holt – Hús Öldu Halldórsdóttur í Hrísey og Hús Hákarla Jörundar
- Grýtubakkahreppur: Gamli bærinn Laufás og Útgerðarminjasafnið á Grenivík
- Akureyri: Amtsbókasafnið á Akureyri, Davíðshús, Flugsafn Íslands, Iðnaðarsafnið á Akureyri, Leikfangasýning í Friðbjarnarhúsi, Listasafnið á Akureyri, Minjasafnið á Akureyri, Mótorhjólasafn Íslands, Nonnahús og Sigurhæðir.
- Eyjafjarðarsveit: Smámunasafn Sverris Hermannssonar Sólgarði
Sýningin stendur í allt sumar og er opin á opnunartíma Menningarhússins Hofs á Akureyri.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30