Þessi skrímslalæti eru unnin í samstarfi við Skapandi sumarstörf Akureyrarbæjar, trubuleikarana Jón Hauk og Hjört, Volla blásara, hreyfilistafólkið Camilo, Urði og Birnu. Anne Balanant sér um tónlistina en Brynhildur Kristins klæðir skrímsli sem Anna Richards hefur taumhald á. Þórarinn Blöndal er yfirsæskrímslahönnuður verkanna á sýningunni.
Brostu framan í skrímslin fimmtudaginn 26. júní kl. 20 á Minjasafninu á Akureyri.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa