Þetta er endapunktur á þemaviku nemendanna sem að þessu sinni var tileinkuð Gamla bænum. Hann mun því lifna við svo um munar þegar börnin, sem klædd verða í takt við tíðarandann, sýna afrakstur mikillar vinnu þemavikunnar. Enginn aðgangseyrir verður tekinn frá kl 15 og allir eru velkomnir.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30