Þetta er endapunktur á þemaviku nemendanna sem að þessu sinni var tileinkuð Gamla bænum. Hann mun því lifna við svo um munar þegar börnin, sem klædd verða í takt við tíðarandann, sýna afrakstur mikillar vinnu þemavikunnar. Enginn aðgangseyrir verður tekinn frá kl 15 og allir eru velkomnir.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30