Örn Arnar Óskarsson, sparisjóðsstjórinn, sagði af þessu tilefni: "Við buðum þeim hingað til að veita þeim viðurkenningu og vekja þannig athygli á því góða starfi sem þeir (styrkþegarnir) vinna til að gera samfélag okkar eins skemmtilegt og fjölbreytt og raun ber vitni".
Á myndinni lengst til vinstri sitjandi má sjá Jóhönnu Oddsdóttur, formann Gásanefndarinnar, og Kristínu Sóleyju Björnsdóttur, verkefnisstjóra sem tóku við viðurkenningunni.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30