Örn Arnar Óskarsson, sparisjóðsstjórinn, sagði af þessu tilefni: "Við buðum þeim hingað til að veita þeim viðurkenningu og vekja þannig athygli á því góða starfi sem þeir (styrkþegarnir) vinna til að gera samfélag okkar eins skemmtilegt og fjölbreytt og raun ber vitni".
Á myndinni lengst til vinstri sitjandi má sjá Jóhönnu Oddsdóttur, formann Gásanefndarinnar, og Kristínu Sóleyju Björnsdóttur, verkefnisstjóra sem tóku við viðurkenningunni.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30