Sumarlestur - kynning á Amtsbókasafninu n.k. mánudag
10.05.2012
Amtsbókasafnið og Minjasafnið auglýsa lestrarhvetjandi sumarnámskeið fyrir börn úr 3. og 4. bekk. Við lesum, lærum um bæinn okkar og sögu hans og höfum að sjálfsögðu gaman saman:-)Haldinn verður kynningarfundur mánudaginn 14. maí, kl. 17:00 á Amtsbókasafninu.Herdís - herdisf@akureyri.is og Sirrý - sirry@minjasafnid.isAllir hjartanlega velkomnir!