Nú líður að lokum sýningarinnar Í skugganum sem segir sögu 10 kvenna sem voru frumkvöðlar í ljósmyndun á árdögum ljósmyndunar í konungsríkinu Danmörku. Konurnar störfuðu allar sjálfstætt sem ljósmyndarar á mismunandi tímabilum frá 1872 og fram til 1925. Þar á meðal eru Nicoline Weywadt á Austurlandi og Anna Schiöth á Akureyri.
Sunnudaginn 19. desember segja Hörður Geirsson og Haraldur Þór Egilsson frá efni sýningarinnar.
Sýningin er styrkt af Safnasjóði.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30