Hörður Geirsson, ljósmyndasérfræðingur Minjasafnsins á Akureyri, sýnir ljósmyndir frá Akureyri og nágrenni. Einnig verða sýndar myndir frá 1929-31 sem fundust nýlega.
Myndasýningin er unnin í samstarfi við Félag eldri borgara á Akureyri og er haldin í Bugðusíðu 1. kl. 13:30 mánudaginn 1. október.
Allir hjartanlega velkomnir - Félag eldri borgara býður upp á kaffi.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa