Minjasafnið á Akureyri stóð að viðburðinum í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélagið og Þjóðháttafélagið Handraðann en markmið verkefnisins er að hvetja landsmenn til að draga fram þjóðbúninga sem víða leynast í skápum. Óhætt er að segja að afar vel hafi til tekist en 51 manns fengu ráðleggingar og ráðgjöf um þjóðbúninga og búningasilfur á föstudaginn.
Til að skoða fleiri myndir smelltu á þennan hlekk Út úr skápnum - Búningana í brúk 2018
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30