Minjasafnið á Akureyri stóð að viðburðinum í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélagið og Þjóðháttafélagið Handraðann en markmið verkefnisins er að hvetja landsmenn til að draga fram þjóðbúninga sem víða leynast í skápum. Óhætt er að segja að afar vel hafi til tekist en 51 manns fengu ráðleggingar og ráðgjöf um þjóðbúninga og búningasilfur á föstudaginn.
Til að skoða fleiri myndir smelltu á þennan hlekk Út úr skápnum - Búningana í brúk 2018
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa