Tilvalið að skella sér í sunnudagsbíltúr í kræsingar í Laufási
11.05.2009
Á sunnudaginn 17. maí verður kaffihlaðborð verður í gamla Prestshúsinu í Laufási. Er því ekki tilvalið að fara í góðan sunnudagsbíltúr, kíkja í heimsókn í Gamla bæinn og enda í kræsingum úr héraði í gamla Presthúsinu? verðið er 1400 kr en börn 6 ára og yngri greiða ekkert. Verið hjartanlega velkomin!!!