Þau eru ekki vandræðaleg Sesselja Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason sem mynda tvíeykið Vandræðaskáld og flytja ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógií tónum og tali miðvikudaginn 8. júlí kl. 15 í Davíðshúsi. Skemmtileg upplifun í einstöku umhverfi skáldsins.