Það var vaskur hópur frá leikskólanum Tröllaborgum sem heimsótti Minjasafnið 1. mars til að skoða landnámskhluta sýningarinnar Eyjafjörður frá öndverðu. Krakkarnir í Tröllahóp voru kátir og hressir og skoðuðu líkan af knerri, kíktu í bátakumlið þar sem beinagrindurnar vöktu óskipta athygli. Ekki var leiðinlegt að leika sér með föt og varning frá þessum tíma.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30