Haustið er litríkt í Innbænum og Fjörunni
Haustið er litríkt í Innbænum og Fjörunni

Þegar laufin falla dregur úr opnunartíma safnanna. Örvæntið ei því opið er daglega frá 13-16 á Minjasafninu og Nonnahúsi.
Í vetrarfríum verður opnunartíminn lengdur og opið í Leikfangasafninu.