Minjasafnið á Akureyri
  • Hafa samband
  • ENGLISH
  • Minjasafnið
    • Starfsfólk
    • Opnunartími
    • Hafa samband
    • Sýningar
    • Fræðsla
      • Safnfræðsla fyrir skólastig
      • Safnfræðsla fyrir leikskóla
    • Bóka heimsókn
    • Myndir
    • Starfsemi
    • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
    • Minjasafnskirkjan
    • Minjasafnsgarðurinn
    • Gjaldskrá
    • Gjaldskrá ljósmyndir
    • Stoðvinir
    • Stjórn Minjasafnsins
  • Laufás
  • Viðburðir
  • Fréttir
  • Opnunartímar
Forsíða / Minjasafnið / Myndir / 2008 Þekkir þú... fjölbreytileika mannlífsins?

2008 Þekkir þú... fjölbreytileika mannlífsins?

  • 83 stk.
  • 01.04.2009
Sýningin stóð frá 2. febrúar til 26. apríl. Hún samanstóð af 83 óþekktum myndum. Myndirnar voru úr söfnum ljósmyndastofu Jóns og Vigfúsar á Akureyri, Maríu Pétursdóttur og nokkurra annara áhugaljósmyndara. Greining myndanna gekk vel og 80% myndanna þekktust.
Börn við Barnaskólann á Dalvík, 17 júní 1944.
Tillaga: Húsið á Sauðárkróki þar sem skriðan féll hægramegin við það.
Sjómenn á Siglufirði.
Lækjargata 6 og 6b, á Siglufirði.
Sjómanna- og Gestaheimili Siglufjarðar. Kvenfélagið Von byggði húsið, þar voru leiksýningar Siglfirðinga. Húsið í baksýn hét Hólar.
Tillaga:Rafstöðvarhúsið á Siglufirði.
Hús síldarverksmiðja Ríkisins í “reisugilli”, á Siglufirði.
Hvoll á Dalvík, sem nú hýsir safn Dalvíkinga. Myndin er tekin fyrir jarðskjálftan 1934, þá skemdist húsið og því breytt í kjölfarið.
Suðurgata 54 á Siglufirði.
Sjómenn á Siglufirði.
Kistulagning á Siglufirði. Félagar í Kirkjukór Siglufjarðar í Norska sjómannaheimilinu eftir 1935.
Skipverjar á vélbátnum Bára EA-347, í höfn á Siglufirði.
Verksmiðjukallar á Siglufirði. 1.Marinó Marinósson, 3 Pétur Vermundsson.
Jón Þorsteinsson herfir í Blakksgerði í Svarfaðardal.
Núpur í Dýrafirði. Gamla krikja stendur ennþá og skólabyggingin nýbyggð.
Mývatnssveit. Fjallið Bláfjall, bæjirnir eru Skútustaðir, Prestbústaðurinn Gamli.
Hrísey, líklega gamli bærinn Ysta-Bæ. Í baksýn sést inn í Þorvaldsdalinn.
Neskaupsstaður.
Slútnes, tjörn í Slútnesi í Mývatnssveit. Reykjahlíðarfjall í baksýn.
Brú yfir Blöndu við Blönduós.
Út í Hvanneyrarkrók. Húsið uppi t.v. er Hvanneyri.Shell bryggjur á Siglufirði, th.Frystihúsið Bakka.
Tillaga: Útnirðingsstaðir á Völlum, skamt frá Egilsstöpum.
Hvalur kominn að landi á Hjalteyri, við Eyjafjörð.
Drengjaheimilið að Ástjörn, í Kelduhverfi. Bíllin var í eigu Arthur Gook trúboða. Búið er að steypa upp grunn núverandi húss.
Gamla kirkjan í Reykjahlíð, myndin er tekin fyrir 1957.
Tillaga: Standgata á Eskifirði . Hugsanlega Clausenshús í forgrunni, þá Birkiland og Eyfell.
Hraðfrystihús Eskifjarðar. Til hægri má sjá Gömlu búð áður en hún var færð núverandi stað. Fremst til hægri á myndinni sjást mjólkurbrúsar hangandi á grindverki bakarísins.
Á Gleráreyrum, Akureyri.
óþekkt
Tillaga: gæti verið sumarbústaður við Þingvallavatn.
Fyrri 1 2 3 Næsta
  • Starfsfólk
  • Opnunartími
  • Hafa samband
  • Sýningar
  • Fræðsla
    • Safnfræðsla fyrir skólastig
    • Safnfræðsla fyrir leikskóla
  • Bóka heimsókn
  • Myndir
  • Starfsemi
  • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
  • Minjasafnskirkjan
  • Minjasafnsgarðurinn
  • Gjaldskrá
  • Gjaldskrá ljósmyndir
  • Stoðvinir
  • Stjórn Minjasafnsins
  • Aðalstræti 58
  • 600 Akureyri
  • Sími 462 4162
  • minjasafnid@minjasafnid.is

Opnunartími :

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16 

Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16 

Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa 

Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa

Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa

Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa 

 

Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30