Minjasafnið á Akureyri
  • Hafa samband
  • ENGLISH
  • Minjasafnið
    • Starfsfólk
    • Opnunartími
    • Hafa samband
    • Sýningar
    • Fræðsla
      • Safnfræðsla fyrir skólastig
      • Safnfræðsla fyrir leikskóla
    • Bóka heimsókn
    • Myndir
    • Starfsemi
    • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
    • Minjasafnskirkjan
    • Minjasafnsgarðurinn
    • Gjaldskrá
    • Gjaldskrá ljósmyndir
    • Stoðvinir
    • Stjórn Minjasafnsins
  • Laufás
  • Viðburðir
  • Fréttir
  • Opnunartímar
Forsíða / Minjasafnið / Myndir / 2009 Þekkir þú... áningarstaðinn?

2009 Þekkir þú... áningarstaðinn?

  • 93 stk.
  • 01.04.2009
Sýningin stóð frá 14. febrúar til 30.mars. Sýningin samanstóð af 80 óþekktum myndum m.a. nokkrar litmyndir sem talið er að séu meðal þeirra elstu á landinu. Myndirnar eru úr eigu Ferðafélags Akureyrar úr söfnum Bárðar Sigurðssonar og Ara Leós Björnssonar. Aðsóknarmet var slegið og 90% myndanna eru nú greindar.
Brúarsmíði á Kreppu, 4-8 ág.1950.
Við Öskjuvatn. 
1. Herbert Tryggvason, 2.Jóhann Snorrason, 4. Garðar í Viðarholti, 5. Bogi Pétursson, 6. Richard Þórólfsson, 7. Hallur í Framnesi, 8. Hans Hansen, 9. Þorsteinn Davíðsson, 11.Sigurjón Rist, 12. Ásgeir, 13.Hafliði, 14. Guðni Sigurðsson, 15. Þorsteinn Þorsteinsson, 16. Tryggvi Þorsteinsson.
1. Jóhann Sigurðsson bóksali á Dalvík, 7. Þórunn Björnsdóttir frá Lundi Grenvík, 8. Þórgunnur Björnsdóttir frá Lundi Grenvík, 9. Stefán Sigurðsson Útvarpsvirki, 10. Þorsteinn Þorsteinsson, 12. Eva Aðalsteinsdóttir, 15. Björn Bessa, 16. Pétur Helgason, 17. Björn Þórðarson, 18. Hersteinn Aðalsteinsson, 19. Helgi Pálsson.
Í Hvannalindum 4-8 ág.1950.
2. Grétar Zophoníasson, 
3. Sigurjón Rist, 
12. Frönsk stúlka, 
22. Guðrún Benediksdóttir
26. Fjóla þorbergsdóttir, 
27. Sigurður Gíslason, 
30. Konráð Aðalsteinsson, 
33. Helga Sigfúsdóttir, kona Odds
34. Oddur Jónsson skósmiður
35. Aðalbjörg, kona Ingvars
36. Björn Þórðarson, 
37. Ingvar, Hafnarstræti 25
42.Helgi Pálsson, 
43. Adolf Davíðsson, 
44. Þórveig Hallgrímsdóttir, 
45. Guðrún Jónsdóttir Naust, 
46. Guðni Sigurðsson, 
47. Aðalsteinn faðir Konna
48. Einar Karlsson, 
49. Erlingur Pálmasson, 
51. Karl Magnússon,
52. Baldur Ingimarsson
53. Kristján P Guðmundsson
Ferð FFA í Svartárkot-Sellönd-Mývatnssveit 25 júní 1961. Aftari bíllinn er Bittan sem Helgi Ármann Alfreðsson átti, en fremst er Rússi Sigugeirs B Þórðarsonar. 
2. Helga Alfreðsdóttir
3. Kári Sigurjónsson, 
4. Hinrik Jóhannson
5. Jóhannes Hermundsson, 
6. Anna (kona Jóhannesar)
11. Klara Stefánsdóttir
12. Kristján Jónasson
14. Þorsteinn Jónsson
19. Margrét (kona Ingófs 20)
20. Ingólfur Árnason.
21. Árni Jóhannesson
23. María Steinmarsdóttir
25. Ingibjörg Björnsdóttir
27. Lára Halldórsdóttir, 
28. Jóhanna Steinmarsdóttir
29. Sigurgeir B Þórðarson
30. Björn Þórðarson
31. Auður Óskarsdóttir
32. Anna Stefánsdóttir
33. Hjalti kafari
1. Grímur Sigurðsson Radíó, 
2. Þorsteinn Þorsteinsson, 
3. Svanhildur í Holtseli, 
4.Þórunn Björnsdóttir frá Lundi, 
5, Halldór Bárðarson(ljósmyndara í Höfða)
6. Jón Bjarnason, Hátúni 
7. Baldur Ágústsson, 
8. Jón Dalmann Ármannsson.
9.
óþekkt
73_38-0154b
Á Sprengisandi. 
1. Björn Þórðarson, 3. Pétur Helgason, 4.Hjörtur Eldjárn, 5. Helgi Pálsson,7. Jóhann bóksali Dalvík, 10. Þorsteinn Þorsteinsson, 16. Ólafur Jónsson, 19. Björn Bessason
Þorsteinsskáli við Herðubreiðarlindir.
Sellandafjall og Bláfjall í baksýn. Bílarnir eru norðan við mynni Dyngjfjalladals.
Tjaldbúðir við Kverká 4-8 ág.1950.
Ferð FFA í Svartárkot-Sellönd-Mývatnssveit 25 júní 1961. Aftari bíllinn er Bittan sem Helgi Ármann Alfreðsson átti, en fremst er Rússi Sigugeirs B Þórðarsonar. 
2. Helga Alfreðsdóttir
3. Kári Sigurjónsson, 
4. Hinrik Jóhannson
5. Jóhannes Hermundsson, 
6. Anna (kona Jóhannesar)
11. Klara Stefánsdóttir
12. Kristján Jónasson
14. Þorsteinn Jónsson
19. Margrét (kona Ingófs 20)
20. Ingólfur Árnason.
21. Árni Jóhannesson
23. María Steinmarsdóttir
25. Ingibjörg Björnsdóttir
27. Lára Halldórsdóttir, 
28. Jóhanna Steinmarsdóttir
29. Sigurgeir B Þórðarson
30. Björn Þórðarson
31. Auður Óskarsdóttir
32. Anna Stefánsdóttir
33. Hjalti kafari
Líklega í Suðurárbotnum.
Á Vatnahjalla í Eyjafirði. Vernharður Sigursteinsson við vörubílinn, Þorsteinn Þorsteinsson.
Sigurjón Rist bílstjóri við Kverká Brúarsmíði á Kreppu, 4-8 ág.1950.
Rétt austan Hengslabrekku í hrauninu sjálfu, rétt norðan Dyngjufjalla í ferð árið 1974. Þetta er norðan Öskjuops og austan Stóurkistu. 
1.Sigurður Hjálmarsson, 3. Árni Ingólfsson, 4. Magnús Kristinsson (frá Arnarhóli), 5. Geirfinnur Jónsson, 6. Árni Jóhannsson.
Í Hvannalindum 4-8 ág.1950.
2. Grétar Zophoníasson, 
3. Sigurjón Rist, 
12. Frönsk stúlka, 
22. Guðrún Benediksdóttir
26. Fjóla þorbergsdóttir, 
27. Sigurður Gíslason, 
30. Konráð Aðalsteinsson, 
33. Helga Sigfúsdóttir, kona Odds
34. Oddur Jónsson skósmiður
35. Aðalbjörg, kona Ingvars
36. Björn Þórðarson, 
37. Ingvar, Hafnarstræti 25
42.Helgi Pálsson, 
43. Adolf Davíðsson, 
44. Þórveig Hallgrímsdóttir, 
45. Guðrún Jónsdóttir Naust, 
46. Guðni Sigurðsson, 
47. Aðalsteinn faðir Konna
48. Einar Karlsson, 
49. Erlingur Pálmasson, 
51. Karl Magnússon,
52. Baldur Ingimarsson
53. Kristján P Guðmundsson
Sprangað í Heymaey. Íbaksýn er Landakirkja og Stóra-Gerði, Sjá “Íslensk þjóðlíf í þúsund ár” Daníel Breum 1.bindi.
óþekkt
Á Öskjusvæðinu, 2. Þorsteinn Þorsteinsson
óþekkt
Brúarsmíði á Kreppu, 5.Björn Þórðarson, 7. Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði, 8. Þorsteinn Þorsteinsson. 4-8 ág.1950.
Við Öskjuvatn. 
1. Herbert Tryggvason, 2.Jóhann Snorrason, 4. Garðar í Viðarholti, 5. Bogi Pétursson, 6. Richard Þórólfsson, 7. Hallur í Framnesi, 8. Hans Hansen, 9. Þorsteinn Davíðsson, 11.Sigurjón Rist, 12. Ásgeir, 13.Hafliði, 14. Guðni Sigurðsson, 15. Þorsteinn Þorsteinsson, 16. Tryggvi Þorsteinsson.
Brúarsmíði á Kreppu, 4-8 ág.1950.
1. Jóhann Sigurðsson bóksali á Dalvík, 7. Þórunn Björnsdóttir frá Lundi Grenvík, 8. Þórgunnur Björnsdóttir frá Lundi Grenvík, 9. Stefán Sigurðsson Útvarpsvirki, 10. Þorsteinn Þorsteinsson, 12. Eva Aðalsteinsdóttir, 15. Björn Bessa, 16. Pétur Helgason, 17. Björn Þórðarson, 18. Hersteinn Aðalsteinsson, 19. Helgi Pálsson.
Gengið á Kerlingu úr Finnastaðadal á páskadag 7 apríl 1958. 1. Karl Magnússon járnsmiður, 2. Sigurgeir B Þórðason, 3 Vernharður Sigursteinsson, 4. Guðrún Björnsdóttir. Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði tók myndina.
Við Botnaskála(kofa) Stóruflesjum í Bárðadal, við Suðurá, sunnan Svartárkots.6. Páll Arason, júlí 1944.
Sunnan Upptippinga, við Jökulsá á fjöllum, tjaldbúðir vegna brúarsmíðar.
Helluvað í Mývatssveit.Drengurinn á hlaðinu er Sigurgeir B Þórðarson.
Fyrri 1 2 3 4 Næsta
  • Starfsfólk
  • Opnunartími
  • Hafa samband
  • Sýningar
  • Fræðsla
    • Safnfræðsla fyrir skólastig
    • Safnfræðsla fyrir leikskóla
  • Bóka heimsókn
  • Myndir
  • Starfsemi
  • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
  • Minjasafnskirkjan
  • Minjasafnsgarðurinn
  • Gjaldskrá
  • Gjaldskrá ljósmyndir
  • Stoðvinir
  • Stjórn Minjasafnsins
  • Aðalstræti 58
  • 600 Akureyri
  • Sími 462 4162
  • minjasafnid@minjasafnid.is

Opnunartími:daglega 11-17

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás

Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17

Smámunasafnið opið  18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .

Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30