Minjasafnið á Akureyri
  • Hafa samband
  • ENGLISH
  • Minjasafnið
    • Starfsfólk
    • Opnunartími
    • Hafa samband
    • Sýningar
    • Fræðsla
      • Safnfræðsla fyrir skólastig
      • Safnfræðsla fyrir leikskóla
    • Bóka heimsókn
    • Myndir
    • Starfsemi
    • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
    • Minjasafnskirkjan
    • Minjasafnsgarðurinn
    • Gjaldskrá
    • Gjaldskrá ljósmyndir
    • Stoðvinir
    • Stjórn Minjasafnsins
  • Laufás
  • Viðburðir
  • Fréttir
  • Opnunartímar
Forsíða / Minjasafnið / Myndir / 2009 Þekkir þú... áningarstaðinn?

2009 Þekkir þú... áningarstaðinn?

  • 93 stk.
  • 01.04.2009
Sýningin stóð frá 14. febrúar til 30.mars. Sýningin samanstóð af 80 óþekktum myndum m.a. nokkrar litmyndir sem talið er að séu meðal þeirra elstu á landinu. Myndirnar eru úr eigu Ferðafélags Akureyrar úr söfnum Bárðar Sigurðssonar og Ara Leós Björnssonar. Aðsóknarmet var slegið og 90% myndanna eru nú greindar.
Gætu verið tjaldbúðir norðan eða við mynni Dyngjufjalla.
Sennilega sundlaug Akureyrar.
Gæti verið á Dyngjufjalladal eða þar um slóðir í sömu ferð um Suðurárbotna og myndir 6 og 12, júlí 1944.
Herðubreið í baksýn. 1. Halldór Ólafsson. 2. Björn Þórðarson, 3.Björn Bessason, 4. Kári Sigurjónsson, 5. Guðvarður Jónsson málari, 6. Sigurður Kristjánsson, 7. Sigurður Hjálmarsson.
Ólafur Jónsson í gróðrarstöðinni og Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði.
Fyrirhleðsla í Lindakvísl. Herðubreiðartögl í baksýn, ca.1958.
Sunnan við flugvöllinn í Herðubreiðarlindum.
Tekin við Bræðrafell í Ódáðahrauni, 1. Eðvarð Sigurgeirsson, 2. Stefán Gunnbjörn Egilsson 3. Ólafur Jónsson, tekin ág.1938.
Í Hvannalindum ág 1950. 1. Frönsk stúlka. 2. Sigurjón Rist vatnamælingamaður. 3. Frönsk stúlka. 4. Grétar Zophoniasson(Var í MA, sunnan af landi) 4-8 ág.1950.
Í Suðurárbotnum skammt fyrir ofan Botnakofa, júlí 1944.
Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði að raka mann, að baki honum er sennilega Björn Guðmundsson lögregluþjónn.
Sennilega í Lindaránni, 4. Einar Olgeirsson veifar.
Í Hvannalindum 4-8 ág.1950.
2. Grétar Zophoníasson, 
3. Sigurjón Rist, 
12. Frönsk stúlka, 
22. Guðrún Benediksdóttir
26. Fjóla þorbergsdóttir, 
27. Sigurður Gíslason, 
30. Konráð Aðalsteinsson, 
33. Helga Sigfúsdóttir, kona Odds
34. Oddur Jónsson skósmiður
35. Aðalbjörg, kona Ingvars
36. Björn Þórðarson, 
37. Ingvar, Hafnarstræti 25
42.Helgi Pálsson, 
43. Adolf Davíðsson, 
44. Þórveig Hallgrímsdóttir, 
45. Guðrún Jónsdóttir Naust, 
46. Guðni Sigurðsson, 
47. Aðalsteinn faðir Konna
48. Einar Karlsson, 
49. Erlingur Pálmasson, 
51. Karl Magnússon,
52. Baldur Ingimarsson
53. Kristján P Guðmundsson
Sunnan Upptippinga, við Jökulsá á fjöllum, tjaldbúðir vegna brúarsmíðar.
Við Botnaskála(kofa) Stóruflesjum í Bárðadal, við Suðurá, sunnan Svartárkots.6. Páll Arason, júlí 1944.
Gengið á Kerlingu úr Finnastaðadal á páskadag 7 apríl 1958. 1. Karl Magnússon járnsmiður, 2. Sigurgeir B Þórðason, 3 Vernharður Sigursteinsson, 4. Guðrún Björnsdóttir. Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði tók myndina.
1. Jóhann Sigurðsson bóksali á Dalvík, 7. Þórunn Björnsdóttir frá Lundi Grenvík, 8. Þórgunnur Björnsdóttir frá Lundi Grenvík, 9. Stefán Sigurðsson Útvarpsvirki, 10. Þorsteinn Þorsteinsson, 12. Eva Aðalsteinsdóttir, 15. Björn Bessa, 16. Pétur Helgason, 17. Björn Þórðarson, 18. Hersteinn Aðalsteinsson, 19. Helgi Pálsson.
Brúarsmíði á Kreppu, 4-8 ág.1950.
Við Öskjuvatn. 
1. Herbert Tryggvason, 2.Jóhann Snorrason, 4. Garðar í Viðarholti, 5. Bogi Pétursson, 6. Richard Þórólfsson, 7. Hallur í Framnesi, 8. Hans Hansen, 9. Þorsteinn Davíðsson, 11.Sigurjón Rist, 12. Ásgeir, 13.Hafliði, 14. Guðni Sigurðsson, 15. Þorsteinn Þorsteinsson, 16. Tryggvi Þorsteinsson.
Brúarsmíði á Kreppu, 5.Björn Þórðarson, 7. Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði, 8. Þorsteinn Þorsteinsson. 4-8 ág.1950.
óþekkt
Á Öskjusvæðinu, 2. Þorsteinn Þorsteinsson
óþekkt
Sprangað í Heymaey. Íbaksýn er Landakirkja og Stóra-Gerði, Sjá “Íslensk þjóðlíf í þúsund ár” Daníel Breum 1.bindi.
Helluvað í Mývatssveit.Drengurinn á hlaðinu er Sigurgeir B Þórðarson.
Mótorhjól Jóns Sigurgeirssonar frá Helluvaði, í Mývatnssveit.
Á Völlum á Héraði. Sýnir Gilsá sem rennur í Grímsá á mörkum Valla og Skriðdals, seinna breið á þessu stað.
Helluvað í Mývatnssveit.
Kringisárfoss, Foss í Krigisá norðan Brúarjökull.
Á Raufarhöfn. 1. Sigurður Arason, 2. Hulda Gísladóttir, 3. Ari Sigurðsson, 4. Sverrir Sigurðsson, 5. Ari Leó Björnsson, tekin sumarið 1963. Bakarí KRH í barksýn. Myndina tók Jóhanns Fossdal.
óþekkt
Fyrri 1 2 3 4 Næsta
  • Starfsfólk
  • Opnunartími
  • Hafa samband
  • Sýningar
  • Fræðsla
    • Safnfræðsla fyrir skólastig
    • Safnfræðsla fyrir leikskóla
  • Bóka heimsókn
  • Myndir
  • Starfsemi
  • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
  • Minjasafnskirkjan
  • Minjasafnsgarðurinn
  • Gjaldskrá
  • Gjaldskrá ljósmyndir
  • Stoðvinir
  • Stjórn Minjasafnsins
  • Aðalstræti 58
  • 600 Akureyri
  • Sími 462 4162
  • minjasafnid@minjasafnid.is

Opnunartími

Minjasafnið á Akureyri & Nonnahús: Sumar: 1. júní - 30. september - Daglega kl. 11-17 / Vetur:  1. október - 31. maí - Daglega kl. 13-16

Leikfangahúsið: Sumar: 1. júní - 1. september - Daglega kl. 11-17   

Laufás: Sumar: 1. júní - 30. ágúst - Daglega kl. 11-17 / Vetur:  1. september - 1. október  - Daglega kl. 13-17 

Lokað/Closed 24-26, 31.  desember, 1 . janúar og páskadag.

Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30.