Minjasafnið á Akureyri
  • Hafa samband
  • ENGLISH
  • Minjasafnið
    • Starfsfólk
    • Opnunartími
    • Sýningar
    • Hafa samband
    • Bóka heimsókn
    • Viltu gefa
    • Myndir
    • Starfsemi
    • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
    • Minjasafnskirkjan
    • Minjasafnsgarðurinn
    • Gjaldskrá
    • Gjaldskrá ljósmyndir
    • Stoðvinir
  • Laufás
  • Gásir
    • Miðaldadagar á Gásum
    • Gásagátan
  • Viðburðir
  • Fréttir
Forsíða / Minjasafnið / Myndir / 2007 Þekkir þú... híbýli mannanna?

2007 Þekkir þú... híbýli mannanna?

  • 69 stk.
  • 18.02.2008
Sýningin stóð frá febrúar til apríl loka á henni voru 69 óþekktar myndir og bárust upplýsingar um 51 mynd. Myndirnar voru úr safni Hallgríms Einarssonar og sona hans og frá trúboðanum Arthur Gook. Eftir að sýningu lauk bárust upplýsingar um 2 myndir í viðbót gegnum þennan vef.
Silfrastaðir, Skagafirði.
Hálskirkja í Fnjóskadal, S-Þing.
Brúnalaug, Öngulsstaðahreppi Eyjafirði, séð norður Eyjafjörð.
Varmahlíð, Skagafirði.
Myndin er tekin inn Miðfjörð,Vestur-Húnasýslu. Bærinn gæti verið Reykir.
Þóroddsstaðir, Ólafsfirði, fjósið (braggann) byggði Sveinbjörn Jónsson kenndur við Ofnasmiðjun. Þar reyndi hann við margar nýjungar í byggingartækni, m.a. að steypa úr blöndu af sementi og mold.
Húsmæðraskólinn á Laugum, Reykjadal, Litlu-Laugar til hægri.
Veðramót, Skagafirði.
Strandgata 13, Ólafsfirði. Þetta hús var prestssetur. Það var seinast kennt við Guðmund Ólafsson útgerðarmann. Hann var sonur frumbyggjans Ólafs frá Sandhóli. Grímur Grímsson í dyrunum.
Bitra, Glæsibæjarhreppi, Eyjafirði.
Reykir, Fnjóskadal, S-Þing. Tún í dríli, tv. er smiðja við bæjarlækinn. Norðan og vestan við hana er hesthúsið en yfir bæinn ber geitakofa og hænsnakofa.
óþekkt
Mjóidalur í fremri Laxárdal, A-Hún. Byggt 1882. Flutt tilhoggið frá Noregi.
Tillaga:Reystarárskarð í Arnarneshreppi eða Miðgerði, Saurbæjarhreppi, Eyjafirði.
Mógil, Svalbarðstrandarhreppi, tekin 1913. 1.Ásgerður Gísladóttir, 2.Ása frænka, Ásgerður síðar Dalvík, 3.Kristján Jóelsson bóndi, spónasmiður, 4.Sigurlaug Kristjánsdóttir, 5.Helga Sigmarsdóttir, 6.Hulda Guðmundsdóttir, 7.Sigmar Jóhannesson, 8.Gerður Sigmarsdóttir, 9.Helga Einarsdóttir, 10.Aðalsteinn Jónsson, 11.Benedikt bóndi að Grund Svalbarðsströnd og síðar að Jarlsstöðum höfðahverfi, 12, hundurinn Trampi.
óþekkt
Tillaga: Sundlaug norðanverðu á Snæfellsnesi.
Lyngholt, Ólafsfirði.
Efstaland, Öxnadal.
Tillaga:Höfði við Mývatn, bær Bárðar Sigurðssonar ljósmyndara.
Viðivellir, Fnjóskadal, S-Þing. Tekin 1922-1925. Dengurinn er Ingólfur Þorvaldsson (f. 1909), leigubílsstóri á Akureyri. Myndina tók Hans Kuhm. Sjá bókina
Tillaga, Sjávarborg eða Silfrastaðir í Skagafirði.
óþekkt
Grímsey, höfnin. Kastali Steinólfs Geirdal, Þrúðvangur, Pálshús, Sjáland, Sólberg, Strandberg og Nýborg
óþekkt
óþekkt
Búðareyri á Seyðisfirði. Strandartindur í baksýn og Búðarárfoss fyrir neðan. Ljósmyndin er líklega tekin á fyrstu áratugum síðustu aldar. Steingarðurinn sem sést á myndinni var horfinn um eða uppúr miðri öldinni.
Þökkum Sólveigu Sigurðardóttur frá Seyðisfirði fyrir upplýsingarnar.
óþekkt
óþekkt
Tillaga: Steinninn á Norðfirði.
Fyrri 1 2 3 Næsta
  • Starfsfólk
  • Opnunartími
  • Sýningar
  • Hafa samband
  • Bóka heimsókn
  • Viltu gefa
  • Myndir
  • Starfsemi
  • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
  • Minjasafnskirkjan
  • Minjasafnsgarðurinn
  • Gjaldskrá
  • Gjaldskrá ljósmyndir
  • Stoðvinir
  • Aðalstræti 58
  • 600 Akureyri
  • Sími 462 4162
  • minjasafnid@minjasafnid.is

Opnunartími

Sumar: 1. júní - 31. ágúst - Daglega kl. 10-17

Vetur:  1. september - 31. maí - Daglega kl. 13-16
Lokað/Closed 24-26, 31.  desember og 1. janúar.