Hörður Geirsson, ljósmynda sérfræðingur Minjasafnsins á Akureyri, hélt erindið Hafnarstræti, fjórir miðbæir og lífið við götuna, fyrir Félag eldri borgara á Akureyri 4. nóvember 2019.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30