56. Snæbjarnarstaðir Fnjóskárdal. Lengst til vinstri Fanney Sveinsdóttir eða Svanfríður Sveinsdóttir, Guðrún Árnadóttir húsfreyja, Kamilla uppeldisdóttir þeirra hjóna, Jón Ólafsson, bóndi, Þorsteinn Ólafur Jónsson, sonur þeirra. Myndin er tekin um 1920. Þekkir þú… staðinn, fólkið, tilefnið eða tímann? Sendu okkur póst minjasafnid@minjasafnid.is
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30