126. Stúlkur á réttarvegg við Þorvaldsdalsá á Árskógsströnd. Myndin tekin í norður og það sést í endann á Hrísey til vinstri. 1. Ingibjörg Árnadóttir. 2. Selma Jóhannsdóttir frá Sandvík á Hauganesi. 3. Hanna Sveinbjörnsdóttir frá Steinnesi á Hauganesi. Myndin er líklega tekin á árunum 1954-1956.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa