Davíðshús munir
- 2 stk.
- 08.11.2019
Munir Davíðshúss
Skoða myndirSunnudaginn 10. nóvember fór fram menningardagskrá í Hofi í tilefni 100 ára útgáfuafmælis Svartra fjaðra, fyrstu ljóðabókar Davíðs Stefánssonar. Að viðburðinum stóðu Amtsbókasafnið, Menningarhúsið Hof og Minjasafnið á Akureyri. Kærar þakkir gestgjafi María Pálsdóttir og gestir í sófa Guðmundur Andri Thorsson, Pétur Halldórsson og Valgerður H. Bjarnadóttir. Flutt voru gömul sem og ný lög við kvæði Davíðs Stefánssonar úr Svörtum fjöðrum. Kærar þakkir Kammerkór Norðurlands, Helga Kvam, Þórhildur Örvarsdóttir, Edda Borg Stefánsdóttir, Ólafur Sveinn Traustason og Styrmir Traustason. Og takk Vandræðaskáld fyrir skemmtilega upptöku úr Davíðshúsi!
Skoða myndirMinjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30