Fundur í stjórn Minjasafnsins á Akureyri miðvikudaginn 3. október 2007
í Minjasafninu Aðalstræti 58. Akureyri.
Mætt voru Kristján Ólafsson, Ragnheiður Jakobsdóttir, Baldvin Sigurðsson, Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét S. Jóhannsdóttir, Guðrún María Kristinsdóttir safnsstjóri og Hanna Rósa Sveinsdóttir sem sér orðið um bókhald fyrir Minjasafnið. Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna og sérstaklega Hönnu Rósu Gjörðir fundarins voru
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa